Progolf starfar síðan árið 2006 innan golfhreyfingarinnar og býr yfir þekkingu á öllum þáttum starfsemi golfklúbba. Við bjóðum okkar viðskiptavinum upp á faglega þjónustu og ráðgjöf á öllum sviðum.
Progolf hefur unnið brautryðjendastarf á mörgum sviðum frá stofnun þess og haft fagmennsku og framtíðarsýn að leiðarljósi.
Starfsfólk
Starfsmenn okkar hafa áralanga reynslu í störfum sem tengjast golfklúbbum og golfíþróttinni, við bjóðum upp á faglega og persónulega þjónustu fyrir alla okkar viðskiptavini á öllum sviðum íþróttarinnar.
Brynjar Eldon Geirsson
Hefur langa og farsæla reynslu sem golfkennari og unnið með mörgum frábærum leikmönnum ásamt því að hafa starfað fyrir stóra golfklúbba bæði hérlendis og erlendis .
Märkische Golfclub Potsdam / Germany
Golfklúbburinn Keilir
Golfakademie Paderborn / Germany
Golfklúbbur Reykjavíkur
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
Gofklúbbur Oddfellow
Golfsamband Íslands / Landslið
Íþróttaakademíu Reykjanesbæjar
Háskólinn í Reykjavík (Íþróttafræði)
Gengdi varaformennsku PGA á Íslandi
Setið í fagráði "Forskots" styrktarsjóður atvinnukylfinga
Valinn kennari ársins 2010 af PGA á Íslandi